Fréttir og tilkynningar
ISN2016 Hnitakerfið og ArcGIS
ISN2016 Hnitakerfið og ArcGIS 12 ágúst. Það er orðið æ algengara að gögn séu notuð í ISN2016 hnitakerfinu. Í eldri útgáfum af ArcGIS er hægt að skilgreina það hnitakerfi á gögn og kort. Til þess að geta varpað gögnum rétt á milli ISN2016 og eldri...
Nýr kortavefur
Nýr kortavefur 10. júlí. Við höfum bætt við nýjum kortavef sem hjálpar þér að leita að stöðum og staðsetningum á landinu. Tilvalinn ferðafélagi. Sjá kort hér
Einföldum vinnuna með ESRI smáforritum
Einföldum vinnuna með ESRI smáforritum 11. maí. Nú í maímánuði býður Esri uppá annað vefnámskeið þar sem viðfangsefnið er einföldun á verkferlum í veitufyrirtækjum. Fyrirlestrar eru eins og áður í þremur hlutum og 30 mínútur hver um sig. Sjá nánari umfjöllum í...


